Verslun

Fagmannlegir hágæða snertifrír sótthreinsi-skammtarar með auglýsingaskjá. Við búum yfir 10 ára endinga- og gæða reynslu.

Alþjóðlegt gæðamerki. Eftirsölu þjónusta. Ábyrgð. Sérsniðnar umbúðir í boði. Frítt myndefni. Netkerfis-aðgangur. Sérstakur gæða-sótthreinsivökvi. Notkunar-teljari. Líkamshitamælir.

Vegna mikillar eftirspurnar, þá vekjum við athygli á sendingartímanum. Viðskiptavinir greiða verð sem inniheldur virðisaukaskatt. Viðskipta-félagar (með skráð VSK númer) greiða 0% VSK (nema þeir séu búsettir í Hollandi). Greiðsla fer fram í Evrum. Uppgefið verð í staðbundnum gjaldmiðli er einungis viðmiðunar-verð.

Í sumum löndum þurfa netverslanir að sýna fastan sendinga-kostnað (heim að dyrum). Önnur lönd þurfa aðeins að gefa upp viðmið fyrir sendinga-kostnað (frá Baden Baden, Þýskalandi); Í þeim tilvikum getið þið beint fyrirspurnum ykkar til island@sanipulse.eu til að fá kostnaðar-viðmið fyrir sendingunni sem verður rukkað fyrir aukalega (ásamt pöntuninni sjálfri í vefverslunni).